Leita í fréttum mbl.is

Laugardagur 22 júní

Ţađ er komiđ á hreint tímarnir fyrir laugardaginn. 

B liđiđ á fyrsta leik kl 9:00 á velli 14.

A, C og F liđ eiga fyrsta leik kl 13:00.

E liđiđ á svo fyrsta leik kl 13:30.

Liđstjórarnir munu fá leikjaplön í fyrramáliđ sem ţeir geta látiđ foreldrana fá.

Kv, Njörđur


Liđ

Alexander Clive
Anton Breki
Arnór Elí
Elías Karl
Elvar Orri
Fannar Hrafn
Magnús Arnar
 
Daníel Arnar
Eiđur Helgi
Einar Bjarki
Einar Breki
Einar Örn
Mikael Freyr
Óđinn
 
Birkir Óli
Brynjar
Dagur Rafn
Guđmundur
Kristófer Logi
Logi Freyr
Sesar
 
Alexander Adam
Bjarni Valur
Gísli Steinn
Jónas
Sigurđur Darri
Styrmir
Sverrir
 
Ari Hrannar
Birkir Hrafn
Dađi
Dagbjartur
Freyr
Rúnar Ingi
Sigurđur Logi
Sigurđur Örn


Strákarnir gista í Brekkubćjarskóla

Sá skóli er lengra frá ţannig ađ ţađ er smá labb frá tjaldsvćđi ađ skóla, keppnisvöllum og matsal en ţađ gengur strćtó á milli endilega kynniđ ykkur ţetta á heimasíđu Norđurálsmótsins.

 

http://kfia.is/norduralsmot/Frettir/2621/default.aspx

 


ATH

Er einhver ađ fara til Rvk og getur náđ í hársprey sem viđ vorum ađ kaupa?
Búđin er opin til 13:00  endilega hafiđ ţá samband viđ mig í síma 8227770. 

Heimilisfangiđ er Kleppsmýrarvegur 8 


Liđsstjórn

Ađ gefnu tilefni ţá viljum viđ leiđrétta ţađ sem virist vera í umrćđu ađ ekki séu liđstjórar né farastjórar í 7. flokk  kk.á mótinu. 

Ţađ er ekki rétt, ţađ eru liđstjórar međ hverju liđi allan tímann og ţjálfarar, einnig er búiđ ađ fullmanna í ţađ ađ gista međ strákunum í stofunni.

Endileg taliđ viđ okkur í foreldraráđi ef ađ ţađ er eitthvađ sem er óljóst.

Kveđja Foreldraráđ

 

Vinsamlegast athugiđ hvort ađ upplýsingarnar séu réttar.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Gott ađ prenta ţetta út

 Leikir á föstudaginn.

 

http://kfia.is/resources/Files/126_2013-Norduralsmot-Fos.pdf


Tjaldsvćđi

http://kfia.is/norduralsmot/Frettir/2614/default.aspx

Undirbúningur

Einbreiđ dýna eđa vindsćng 

Svefnpoki eđa sćng 

Koddi 

Nćrföt,

Sundföt 

Handklćđi, 

Ţvottapoki 

Tannbursti, 

Tannkrem 

Sápa / Sjampó 

Félagsgalli 

Keppnisskór 

Selfossbúningurinn

Legghlífar 

Regn- /vindgalli 

Úlpa, 

Hlý peysa  

Húfa, 

Sokkar 

Aukabuxur, 

Vettlingar 

Afţreyingarefni (td. spil, bók) 

Gott er ađ hafa hlý undirföt til ţess ađ vera í undir keppnis gallanum ath. strákarnir fá peysu til ţess ađ vera í undir keppnistreyju.

 Allur búnađur, hver einstök flík, skór međtaliđ, skal vera mjög vel merkt.


Gisting í skóla

Endilega látiđ vita undir ţessari fćrslu ef ađ ţiđ viljiđ gista í skólanum.

Helstu stađir Norđurálsmótsins 2013

Hér er slóđ á ţetta kort., en einnig eru fleiri kort sýnd undir Kort í valmyndinni til vinstri.


Nćsta síđa »

Höfundur

7. flokkur kk. Selfoss
7. flokkur kk. Selfoss
Selfoss fótboltastrákar Ţjálfari: Gunnar Borgţórsson s: 8671461

Fćrsluflokkar

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband